top of page
  • Grey Facebook Icon
  • Grey YouTube Icon
  • Grey Instagram Icon

NÁMSKRÁ Í KVIKMYNDATÆKNI

Kvikmyndatækninámið sem kennt er í Stúdíó Sýrlandi í samstarfi við Rafmennt, en var í sett á laggirnar árið 2016, í samtarfi við Tækniskólann.  

Námskrá Kvikmyndatæknináms.

Sem dæmi um það sem nemendur munu læra má nefna kvikmyndatækni, lýsing, gerð handrita, rekstrarfræði, framleiðsla og framleiðsluferlið allt; frá undirbúning yfir í tökur og eftirvinnslu. Þá er einnig kennd kvikmyndafræði, grip og farið á ólíka starfsvettvanga kvikmyndagerðarfólks. 

bottom of page